top of page
Námskeið í vistakstri

Lækkaðu eldsneytiskostnað

Ávinningur fyrirtækja af vistakstri er ótvíræður og kemur strax fram í lægri eldsneytiskostnaði. Til lengri tíma minnkar viðhald bifreiða, líftími þeirra lengist og starfsemin skilur eftir sig minna kolefnisspor. 

Námskeið í vistakstri er sniðið að þörfum fyrirtækja og einstaklinga og byggist bæði á bóklegum og verklegum tímum.

bottom of page