top of page
Kerrupróf
Kerrupróf veitir leyfi til að aka með eftirvagna sem eru þyngri en 750 kg.
Námskeið til kerruprófs samanstendur af 4 verklegum
kennslustundum.
Til að öðlast kerruréttindi þarf viðkomandi að vera orðinn 18 ára og hafa fullgilt bílpróf.
Verð:
70.000 kr.
Kennari er Marteinn Guðmundsson.
bottom of page