Æfingaakstur Prentvæn útgáfa

aefingaakstur.jpgÆfingaakstur er akstur ökunema með foreldri eða öðrum ábyrgarmanni. Til að fá æfingarleyfi (leyfi til æfingaaksturs) þarf að taka 10 – 12 verklega ökutíma með ökukennara og ljúka fyrri hluta náms í ökuskóla.